Terre Verdiane
1813 Lambrusco

Eitt af helstu meistaraverkum Ceci-víngerðarinnar á Ítalíu, sem unnið hefur Lambrusco-vín við bakka árinnar Pó í nærri heila öld.

Þéttur og ríkur litur ásamt hárri og hrífandi froðu. Í þessari flösku er allt sem við má búast í sígildasta víninu frá Ceci.

11%
4-8°C

Panta í Vínbúð

Yfirbragð

  • Djúpur og rúbínrauður litur. Fjólublá froða fylgir kröftugri freyðingu.

Ilmur

  • Finna má fyrir ávöxtum, kirsuberjum og villtum berjum á skemmtilegan hátt.

  • Vottar fyrir jurtum og blómum á borð við fjólur.

  • Undirliggjandi eru steinefnin sem einkenna svæðið þar sem vínið er ræktað.

Bragð

  • Ákafur ávaxtakeimur með áberandi ferskleika og bragði. Fullkomið jafnvægi með tanníni, sem þó víkur undan öðru bragði.

  • Léttur kryddleiki gefur ánægjulega mjúka áferð sem gerir þetta vín heillandi.

  • Mildast mjög ef það fær að anda smávegis.

Pörun

  • Vínið getur notið sín fullkomlega með mörgum hefðbundnum ítölskum réttum.

  • Allt frá hráskinku, meðalsterkum ostum og forréttum og yfir í rjómakennda pastarétti. Sömuleiðis frábært með rauðu og hvítu kjöti.

Verðlaun